Sundlaugin á Raufarhöfn opnar mánudaginn 31.október

Sundlaug Raufarhafnar
Sundlaug Raufarhafnar

Því miður næst ekki að opna sundlaugina á Raufarhöfn fyrr en á mánudaginn 31. október. Verið er að fylla laugina af vatni en eins og er og verður það að hafa sinn tíma, því eins og gefur að skilja er lítið gagn af sundlaug með engu vatni í :-)