Fréttir

Tiltekt í Hnitbjörgum - 29. ágúst

Klukkan 16:00 og frameftir kvöldi Verkefni Taka til í geymslum og henda því sem hefur ekki verið notað lengi. Snurfusa það sem hægt er. ATH: ef þið teljið ykkur eiga verðmæti í Hnitbjörg vegna gamalla leikrita eða sem félag með tilkall í vissa hluti þá vinsamlegast mætið eða látið einhvern í nefndinni vita um hvað ræðir. Það verður hent miskunnarlaust til að losna við drasl og þrífa. • Laga handrið og snurfusa fyrir utan • Mála lista • Þrífa
Lesa meira

Undirbúningur fyrir afmælishátíð

Nefndin sem vinnur að undirbúningi afmælishátíðar og einnig viðhaldi á Hnitbjörgum fyrir hátíðina hittist um daginn og fór yfir verkefnalistann.
Lesa meira

Suamaræfingar Austra

Sumaræfingar Austra hefjast í dag.
Lesa meira

Sumaropnun íþróttamiðstöðvar

Stefnt er á að hefja sumaropnun íþróttamiðstöðvar Raufarhafnar mánudaginn 19. júní. Rétt er þó að árétta að sundlaugin og íþróttahúsið verða lokuð laugardaginn 17. júní. Sumaropunartímar verða eftirfarandi: Mánudaga - föstudaga 17-21 laugardaga - sunnudaga 11-14 Seinni tímamörk tákna þann tíma er gestir skulu hafa yfirgefið bygginguna.
Lesa meira

Kvennahlaupið og fjölskylduskemmtun 17. júní

Lesa meira

Ocean Diamond heimsótti Raufarhöfn

Fimmtudaginn 8. júní heimsótti skemmtiferðaskip Raufarhöfn. Þetta er eitt fyrsta skipið sem heimsækir staðinn og í fyrsta skipti þar sem eru skipulagðar ferðir með farþega. Travel North tók á móti farþegunum 200 þegar þeir komu í land og leiðbeindu með gönguleiðir og styttri rútuferðir.
Lesa meira

Skemmtiferðaskipið - tími og frekari upplýsingar

Fimmtudaginn 8. júní mun skemmtiferðaskipið Ocean Diamond koma á Raufarhöfn.
Lesa meira

Kynningarfundur.

Lesa meira

Raufarhöfn og framtíðin- veittir styrkir

Á dögunum voru veittir styrkir til verkefna á Raufarhöfn og voru verkefnin fjölbreytt og skemmtileg. Verkefnisstjórn bárust tíu umsóknir um styrki vegna jafn margra verkefna í kjölfar auglýsingar á vegum Raufarhafnar og framtíðarinnar. Til ráðstöfunar voru fimm milljónir og úthlutunarreglur í samræmi við verkefnislýsingu Brothættra byggða og verkefnisáætlun Rof
Lesa meira

Eldri borgarar læra á tölvur

Síðustu tvær vikur hefur verið í gangi tölvunámskeið fyrir eldri borgara á Raufarhöfn. Sex vaskir eldri borgarar kláruðu námskeiðið.
Lesa meira