Fara í efni

Skyndihjálparnámskeið á Raufarhöfn - 18. febrúar

Þekkingarnet Þingeyinga auglýsir. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Stutt og gott námskeið fyrir alla. Þátttakandi telst hafa lokið námskeiðinu hafi hann mætt í allar kennslustundir. Leiðbeinandi frá Rauða krossinum 9.000 kr.
Grunnskólanum frá 10-14.