Fara í efni

Fréttir

Ráðstefna um ferðamál á Norðurslóðum- Raufarhöfn

Ráðstefna um ferðamál á Norðurslóðum- Raufarhöfn

Ráðstefnan er haldin á vegum IPTRN, samtaka fræðafólks sem rannsakar ferðamennsku á norðurslóðum. IPTRN leggur áherslu á að skilja hvata og áskoranir tengdar ferðaþjónustu á afskekktum svæðum norður- og suðurskauts. Íbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og allir fyrirlestrar og samfélagsvinnustofan eru opnir og gjaldfrjálsir. Hægt verður að kaupa veitingar á staðnum.
26.08.2016
Raufarhöfn

Kaffi ljósfang auglýsir

Kaffi Ljósfang
19.08.2016

FÉLAGINN AUGLÝSIR.

Ætla ekki örugglega allir að fara í sléttugöngu 13 ágùst!!!
10.08.2016
Vantar þig aukavinnu? Do you need extra work? Czy poszukujesz dodatkowej pracy?

Vantar þig aukavinnu? Do you need extra work? Czy poszukujesz dodatkowej pracy?

Vegna framkvæmda í skólanum, vantar fólk til að þrífa allan skólann. Æskilegt væri að fá tvo einstaklinga í u.þ.b. tveggja daga vinnu í lok næstu viku (4. – 5. ágúst). Nánari upplýsingar veitir Birna Björnsdóttir skólastjóri í síma 893-4698 og einnig má senda fyrirspurnir á netfangið birna@raufarhofn.is Information in english and polish also
29.07.2016
FÉLAGINN AUGLÝSIR.

FÉLAGINN AUGLÝSIR.

verlsó tekin með stæl ;)
26.07.2016
Viðhaldslokun á Raufarhöfn frestað

Viðhaldslokun á Raufarhöfn frestað

Viðhaldslokun á Sundlaug Raufarhafnar sem átti að vera frá 15.júlí er frestað og mun loka mánudaginn 25.júlí. Dagsetning frá verktaka stóðst ekki og er það skýringin á seinkuninni.
20.07.2016
Tríóið Húm- Sunnudaginn 10. júlí kl. 20:30

Tríóið Húm- Sunnudaginn 10. júlí kl. 20:30

Spennandi tónlistarferðalag byggt á þjóðlagaarfi Norðurlandanna
05.07.2016
Félaginn Raufarhöfn

FÉLAGINN AUGLÝSIR.

EM 2016
02.07.2016
Ályktun vegna Dettifossvegs

Ályktun vegna Dettifossvegs

Verkefnisstjórnir Raufarhafnar og framtíðar og Öxarfjarðar í sókn, skora á innanríkisráðherra og Alþingi að bæta þegar úr þessum ágalla þingsályktunartillögunnar og ætla í verkið næga fjármuni til að ljúka því eigi síðar en á árinu 2018.
28.06.2016
Sjómannadagurinn 2016 heppnaðist með eindæmum vel

Sjómannadagurinn 2016 heppnaðist með eindæmum vel

Sjómannadagurinn á Raufarhöfn hefur verið haldinn hátíðlegur frá því að elstu menn muna. Það er sumt hefðbundið á Sjómannadeginum á Raufarhöfn ásamt því að fólkið þar er einstaklega duglegt að koma nýju að og brydda upp á einhverju skemmtilegu. Núorðið er hátíðin á laugardeginum og henni slúttað með heljarinnar balli á laugardagskvöldi.
23.06.2016
Sólstöðutónleikar Flygilvina

Sólstöðutónleikar Flygilvina

Skólahúsinu á Kópaskeri. Föstudaginn 24. júní 20:30. Verið hjartanlega velkomin á þessa þægilegu kvöldstund.
21.06.2016
KAFFIHLAÐBORÐ

KAFFIHLAÐBORÐ

KAFFIHLAÐBORÐ Í tilefni forsetakosninga 2016 verður kaffihlaðborð í Félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn, laugardaginn 25. júní frá kl. 14:30.-17:00.
20.06.2016