Fréttir

Húsnæðisbætur í stað húsaleigubóta

Húsnæðisbætur í stað húsaleigubóta Þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt. Þjónustuskrifstofan verður staðsett á Sauðárkróki og hóf starfsemi 16. nóvember s.l. og er búið að opna fyrir umsóknir.
Lesa meira

Nudd á Raufarhöfn

Athugið! 14.12.2016 Nudd- prufu tímar Í íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn 30 mín. tími- 3500 kr. 60 mín. tími- 6000 kr.
Lesa meira

RARIK - enn meira straumleysi á Raufarhöfn 6. des. Tjarnarholt, Lindarholt og grunnskóli.

Lesa meira

Straumlaust í Ásum og Vogsholti- 6.12.2016

Straumlaust verður í Ásum og Vogsholti á á Raufarhöfn á morgun, þriðjudaginn 6.12. frá 10:30 til 11:15 vegna vinnu við dreifikerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt í síma 528 9690. RARIK NL
Lesa meira

Ásdís las upp úr bók sinni Utan þjónustusvæðis

Ásdís Thoroddsen sem er flestum Raufarhafnarbúum kunnug mætti í gærkvöldi í Ljósfang og var þar með bókakynningu. Ásdís á ásamt fleirum gamla Kaupfélagið á Raufarhöfn og hefur verið að gera það glæsilega upp. Hún er leikstjóri, framleiðandi og leikskáld. Nú hefur hún bætt einni fjöður í hattinn og skrifaði sína fyrstu skáldsögu fyrir stuttu.
Lesa meira

Sundlaugin opnar!

Sundlaugin á Raufarhöfn opnar aftur eftir viðgerðir laugardaginn 26.nóvember. Opnunartími er 17-19.30 eins og aðra laugardaga
Lesa meira

Halla- saga af sveitastúlku

Á sunnudaginn var sett upp sýning á Rafuarhöfn sem er gerð eftir bókinni um Höllu eftir hann Jón Trausta sem fæddist og ólst upp á Melrakkasléttu. Undirrituð fór á sýninguna og setti saman smá umfjöllun.
Lesa meira

Fundir um fuglaskoðunarskýli á Norðausturlandi

Fuglastígur á Norðausturlandi hefur undanfarin misseri verið í samstarfi við arkitektastofuna Biotope frá Norður-Noregi sem hefur sérhæft sig í hönnun innviða til fuglaskoðunar. Í samstarfi við heimafólk hafa þau safnað gögnun til greiningar á hvar sé heppilegt að setja upp aðstöðu til að skoða/ljósmynda fugla á svæðinu. Mánudaginn 7. nóvember nk. mun Biotope kynna þessa vinnu, ásamt frumteikningum þeirra af fuglaskoðunarskýlum fyrir útvalda staði. Umræður á eftir.
Lesa meira

Sólargeislar í skammdegi-tónleikar í skólahúsinu á Kópaskeri

Sólargeislar í skammdegi- tónleikar í skólahúsinu á Kópaskeri. Valgerður Guðnadóttir, söngur. Helga Laufey Finnbogadóttir, píanó. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00
Lesa meira

Sundlaugin á Raufarhöfn opnar mánudaginn 31.október

Því miður næst ekki að opna sundlaugina
Lesa meira