Verkefnisstjórnir Raufarhafnar og framtíðar og Öxarfjarðar í sókn, skora á innanríkisráðherra og Alþingi að bæta þegar úr þessum ágalla þingsályktunartillögunnar og ætla í verkið næga fjármuni til að ljúka því eigi síðar en á árinu 2018.
Sjómannadagurinn á Raufarhöfn hefur verið haldinn hátíðlegur frá því að elstu menn muna. Það er sumt hefðbundið á Sjómannadeginum á Raufarhöfn ásamt því að fólkið þar er einstaklega duglegt að koma nýju að og brydda upp á einhverju skemmtilegu. Núorðið er hátíðin á laugardeginum og henni slúttað með heljarinnar balli á laugardagskvöldi.
KAFFIHLAÐBORÐ
Í tilefni forsetakosninga 2016 verður kaffihlaðborð í Félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn, laugardaginn 25. júní frá kl. 14:30.-17:00.
Þjóðlagadúettinn LalomA heldur tónleika í skólahúsinu á Kópaskeri þriðjudaginn, 24. maí kl. 20:30.
Miðaverð er kr. 1.500 en ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.