Fara í efni

Íbúafundur 27. mars klukkan 20:30

Íbúasamtökin boða til fundar til að ræða um 50 ára afmæli Hnitbjargar. Markmiðið er að finna fólk í nefnd til að taka að sér verkefnið og ræða fyrirliggjandi viðhald á húsinu, ákveða hvað fer í forgang og hvernig á að afla fjár.

Í lok þess fundar verður kynning á verkefninu Síðasta kvöldmáltíðin og ferlinu í kringum það.

Staðsetning: Hnitbjörg
Dagsetning: 27. mars
Tími: 20:30