Fara í efni

Suamaræfingar Austra

Sumarstarfið hjá UMF Austra hefst á mánudagin 3 júlí.
Þjálfari verður Jón Þormar Pálsson

Boðið verður uppá æfingar í fótbolta og frjálsum íþróttum.
Æfingar verða til og með 19. Júlí

Æfingatími verður eins og hér segir:

Börn að 10 ára aldri: æfingargjald 3000 kr per man / 2500 ef 2 börn 
Mánudagur frjálsar 13-14
Þriðjudagur fótbolti 13-14
Miðvikudagur frjálsar 13-14
Fimmtudagur fótbolti 13-14
Föstudagur frjálsar 13-14

Börn 10 ára og eldri líka fullorðnir æfingargjald 3000 kr 
Mánudagur frjálsar 20-21
Þriðjudagur fótbolti 20-21
Miðvikudagur frjálsar 20-21
Fimmtudagur fótbolti 20-21
Föstudagur frjálsar 20-21

Frjálsíþróttaæfingar hjá eldri hópnum eru einnig ætlaðar fyrir þá „öldunga“ sem hafa hugsað sér að keppa í Ásbyrgi í sumar. Hvernig væri nú að koma á völlinn og gera það sem talað er um á hverju ári í Ásbyrgi; ,,Næst verðum við sko búin að æfa okkur!”