Örnefnaskráning

Menningarfélagið Urðarbrunnur leitar að einstaklingi til að taka að sér tímabundið verkefni í skráningu inn í gagnagrunn varðandi Örnefnaverkefni sem er að fara af stað á Raufarhöfn. 

Viðkomandi þarf að vera vanur að vinna í tölvum og góður í vélritun. Einnig þarf hann að geta unnið sjálfstætt og hafa getu til að fylgja verkefninu eftir. 

Verkefnið fékk styrk frá Raufarhöfn og framtíðin og yrði það samkomulags atriði hvernig þóknun yrði háttað. 

Áhugasamir hafi samband við Silju í síma 8661775 eða netfangið silja@atthing.is. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem allra fyrst.