Tiltekt í Hnitbjörgum - 29. ágúst

Klukkan 16:00 og frameftir kvöldi

Verkefni
Taka til í geymslum og henda því sem hefur ekki verið notað lengi.

ATH: ef þið teljið ykkur eiga verðmæti í Hnitbjörg vegna gamalla leikrita eða sem félag með tilkall í vissa hluti þá vinsamlegast mætið eða látið einhvern í nefndinni vita um hvað ræðir. Það verður hent miskunnarlaust til að losna við drasl og þrífa. 
• Laga handrið og snurfusa fyrir utan
• Mála lista 
• Þrífa