Fara í efni

Söngur og kertaljós í Kaffi Ljósfangi

Sunnudaginn 21.desember 14:30-21:00
Mánudaginn 22. desember 14:30-21:00
Þriðjudaginn 23.desember 14:30-20:00

Einar og Dóri flytja nokkur hugljúf jólalög milli klukkan
17:00 og 18:00 á þorláskmessudag. Gestir og gangandi segja frá skemmtilegum og öðruvísi jólahefðum, Jólaglöggið verður á sínum stað. Eigum saman notalega stund við söng og kertaljós.
Gleðileg jól.