Fara í efni

Atvinna

Atvinna


Starfskraft vantar á leikskólann Krílabæ á Raufarhöfn í 50% starf frá og með 1. mars n.k. og fram að sumarlokun (lok júní). 

Vinnutími er frá kl. 12:00 – 16:00.

Viðkomandi þarf að vera barngóður, sveigjanlegur og tala góða íslensku.

Umsóknarfrestur er til 26. febrúar 2016.

Áhugasamir hafi samband við Birnu Björnsdóttur skólastjóra í síma 893-4698 eða á netfangið  birna@raufarhofn.is