Fara í efni

Bingó til til styrktar Söndru Lind

Bingó verður haldið í Hnitbjörgum sunnudaginn 25. nóvember kl. 14.00.
Fjöldi góðra og gagnlegra vinninga.
Spjaldið kostar kr. 1000.- Enginn posi á staðnum.

Allur ágóði rennur til fjölskyldu
Söndru Lindar Birgisdóttur, en Sandra Lind er sex mánaða gömul
og berst við mjög sjaldgæfan beinasjúkdóm.
Kaffiveitingar í boði Freyju og annarra kvenna.
Verið öll velkomin og leggjum góðu málefni lið !

Þeir sem hafa áhuga á að gefa vinninga á bingóið mega gjarnan hafa samband við Sigrúnu í síma 894-1279

Stofnaður hefur verið styrktarreikningur. Margt smátt gerir eitt stórt 0130-05-020001 kt 030518-2250

Raufarhafnarkirkja