Námskeið í apríl

Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á talsvert af styttri námskeiðum í apríl. Þar á meðal eru grunnnámskeið í excel og word á Raufarhöfn. Um að gera að kynna sér þetta betur. Námskeiðin má skoða betur hér.