Fara í efni

Framundan á Raufarhöfn

Miðvikudagskvöldið verður stofnfundur lesklúbbs Raufarhafnar en þar getur fólk komið saman og rætt bækur. Ekki er búið að útfæra formið neitt frekar og verður þetta frekar frjáls aðferð í bókaklúbb. Fyrsti hittingur er miðvikudaginn 2.3.2016 að Lindarholti 6 klukkan 20:00. 

Laugardagskvöldið 5.3.2016 verður svo fyrsti hittingur í spilaklúbbnum að sama stað og byrjar hann klukkan 21:30. Allir velkomnir og vonust við til að sjá sem flesta.