Fyrirhugaðar malbikunarframkvæmdir á Raufarhöfn

Vegna fyrirhugaðra malbikunarframkvæmda á vegum Norðurþings á Raufarhöfn í september, er áhugasömum íbúum Raufarhafnar sem myndu hafa hug á að nýta sér veru malbikunarverktaka á svæðinu, bent á að hafa samband við Malbikun Akureyrar ehf.

Athugið, ósk um þátttöku þarf að berast fyrir 15. september svo hægt verði að bregðast við óskum íbúa.

Vinsamlegast hafið samband við Malbikun Akureyrar ehf í síma 896 5332 eða á netfangið baldvin@malbikun.is