GASMENGUNIN Á NORÐANVERÐU LANDINU.
22.10.2014
GASMENGUNIN Á NORÐANVERÐU LANDINU
22.okt.14 | 13:30

Mynd:ruv.is
Undanfarna daga hefur brennisteinsmengun frá eldgosinu í Holuhrauni dreifst víða og nú síðast í nótt og í gær voru mæld há gildi á Höfn í Hornafirði og nágrenni. |
Nú er vindur að snúa sér og brennisteinsmengunin á Höfn í Hornafirði gengin niður. Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er
nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Loftgæðamælar við Mývatn eru að sýna Frétt af almannavarnir.is |