Fara í efni

Grásleppa og laxveiðar. Er jákvæð fylgni á milli ?

Árdís Inga Höskuldsdóttir, nemi í sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri vann skýrsluna, og var með starfsstöð í "ráðhúsinu á Raufarhöfn við þá vinnu. Áhugaverðar pælingar fyrir áhugafólk um málefnið. Verkefnið er afrakstur átaksverkefnis stjórnvalda um sumarstörfháskólanema og var styrkt af Norðurþingi, Vinnumálastofnun og Þekkingarneti Þingeyinga.
Skýrsluna má nálgast hér: