Hreinsunardagur.

Hreinsunardagur á Raufarhöfn
Hreinsunardagur á Raufarhöfn
Hreinsunardagur
Að frumkvæði íbúa er boðað til hreinsunardags næstkomandi fimmtudag,
17. maí. á Raufarhöfn og Kópaskeri
Stefnt er á að hittast við Áhaldahús Raufarhafnar og Kópaskers kl. 17:00 og
verður þar hægt að fá ruslapoka í verkið. Áætlað er að verkinu ljúki kl. 19:00
og verður þá boðið uppá grill við viðkomandi áhaldahús
Göngum vel um umhverfið og tökum til eftir okkur og aðra.