Jólaball

Hið árlega jólaball foreldrafélagsins Velvakanda og  kvenfélagsins Freyju verður haldið í félagsheimilinu
Hnitbjörgum á Raufarhöfn, fimmtudaginn 26. desember klukkan 15:00.  

Undanfarin ár hafa allir sem geta, komið með eitthvað gómsætt á kaffihlaðborð. Við höldum þeim góða sið áfram. 
Kaffi og djús verður í boði.

Allir hjartanlega velkomnir.