Kosningakaffi á Raufarhöfn.

Kosningakaffi á Raufarhöfn
Kosningakaffi á Raufarhöfn

Kosningakaffi á Raufarhöfn

Kosningakaffi verður í Hnitbjörgum á Raufarhöfn frá kl. 15:00 – 17:00 (þrjú
til fimm) á kosningadag.
Öll innkoma rennur til kirkjunnar.
Verð kr. 2.000 kr. fyrir 12 ára og eldri.
Athugið: Enginn posi.

Fjáröflunarnefnd Raufarhafnarkirkju