Ljósmyndasamkeppni úrslit

Á dögunum voru úrslit í ljósmyndasamkeppnin sem verið hefur í gangið síðan síðsumars gerð kunn. 
Myndirnar sem bárust má sjá hér neðst á síðunni í myndagallerí. Dómnefndinni sátu Ólafur Gísli Agnarsson, Gréta Bergrún Jóhannsdóttir og Regína Steingrímsdóttir og er þeim þakkað kærlega fyrir að gefa tíma sinn. 
Búið er að hafa samband við vinningshafana, er öllum sem tóku þátt þakkað kærlega fyrir þáttakunna.

1. sæti Aðalsteinn Atli Guðmundsson 
2. sæti Ríkharður Guðmundsson 
3. sæti Ríkharður Guðmundsson 
Skemmtilegasta myndin: Börn í 1-5 bekk í Raufarhafnarskól