Fara í efni

Málefni sjúkraflutninga.

Málefni sjúkraflutninga

 

Fundir um málefni sjúkraflutninga verða haldnir sunnudaginn 16. nóvember á:

Raufarhöfn kl. 13:00  í félagsheimilinu Hnitbjörgum

Kópaskeri kl. 16:00 í Öxi

Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) og Ásgeir Böðvarsson framkvæmdastjóri lækninga við HSN mæta og ræða fyrirhugaðar breytingar á sjúkraflutningum við fundargesti.

 

Með von um góða mætingu og að íbúar á svæðinu láti í sér heyra varðandi þetta mikilvæga mál.

Íbúasamtök Raufarhafnar