Skötuveisla

GPG á Raufarhöfn bauð til skötuveislu á Þorsláksmessu, margt var um manninn og var skatan vel kæst og létu flestir vel af henni.