Fara í efni

Spá veðurvaktar um gasdreifingu.

Spá veðurvaktar um gasdreifingu

 

Í dag (fimmtudag) má búast við gasmengun frá eldgosinu víða á norðanverðu landinu, frá Jökuldal vestur á Strandir. 
Á morgun (föstudag) eru horfur á mengun á svæðunum norður og austur af eldstöðinni, frá Eyjafirði og allt austur að Höfn í Hornafirði. 
Spá gerð: 23.10.2014 05:59. Gildir til: 24.10.2014 23:00.


Spákort fyrir daginn í dag og á morgun

Hér eru spákortin. Fleira er í boði á vedur.is

 

 Blágræna svæðið sýnir hvar líkur eru á mengun frá eldgosinu í dag.

© Veðurstofa Íslands