Fara í efni

Þarf ekki að yfirfara slökkvitækið ?

Í dag miðvikudaginn 7. nóvember mun íbúum á Raufarhöfn verða boðið að láta yfirfara slökkvitækin sín í áhaldahúsinu á Raufarhöfn.
En Nauðsynlegt er að láta yfirfara slökkvitæki reglulega.
Upplýsingar um verð er hjá viðkomandi skoðaramanni.

Nauðsynlegt er að yfirfara slökkvitæki reglulega, en samkv: reglugerð skulu stofnanir og fyrirtæki láta yfirfara slökkvitæki sín árlega. Slökkvitæki á heimilum er nóg að yfirfara annað hvert ár, séu innsigli þeirra órofin og tækin hafi ekki orðið fyrir hnjaski.  Öruggast er þó að láta yfirfara þau árlega