Fara í efni

Þrettándagleði 6. janúar 2017

Jólin verða kvödd með þrettándagleði á túninu fyrir framan skólann föstudaginn 6. Janúar. Gleðin hefst stundvíslega 17:30.

Við byrjum á kyndlagöngu, kveikt verður í bálkesti og síðan mun Björgunarsveitin Pólstjarnan bjóða upp á flugeldasýningu.

Hægt verður að koma með flugelda og blys . Við vonumst til að sjá sem flesta.

Foreldrafélagið Velvakandi.