Fara í efni

Þýskur krimmi þar sem Raufarhöfn er sögusviðið

Joachim B. Schmidt vann við skrif bókarinnar á Raufarhöfn veturinn 2017-2018.
Bókin er nú komin út á hefur fengið góða dóma í hans heimalandi, Austurríki og Sviss. Bókina er hægt að nálgast á Amaazon.com sem og kindle eða hljóðbók en hefur einungis verið gefin út á þýsku eins og er en við vonum auðvitað að bókin verði fáanleg á íslensku á einhverjum tímapunti.

Hér er hægt að kaupa bókina

„Er ist der selbsternannte Sheriff von Raufarhöfn. Er hat alles im Griff. Kein Grund zur Sorge. Tag für Tag wandert er über die weiten Ebene um das beinahe ausgestorbene Dorf, jagt Polarfüchse und legt Haiköder im Meer aus, um den Fang zu Gammelhai zu verarbeiten. Doch in Kalmanns Kopf laufen die Räder manchmal rückwärts. Als er eines Winters eine Blutlache im Schnee entdeckt, überrollen ihn die Ereignisse. Mit seiner naiven Weisheit und dem Mut des reinen Herzens wendet er alles zum Guten. Kein Grund zur Sorge“