Tónleikar í Skólahúsinu á Kópaskeri Föstudaginn 22. apríl kl. 20:30

Á þessum fyrstu tónleikum Flygilvina á árinu munu þau hjón Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson flytja okkur fjölbreytta dagskrá á sinn einstaka hátt.

Miðaverð er kr 1.500 en ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

Flygilvinir – tónlistarfélag við Öxarfjörð