Fara í efni

Umtalsverð fjölgun í heimsóknum ferðamanna að Heimskautsgerðinu!

Háskóli Íslands í samvinnu við stjórn Heimskautsgerðis, Þekkingarnet Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga kom upp teljara við Heimskautgerðið í byrjun sumars 2019 en síðast var talið árið 2016. 

Eins og sjá má í skýrslu sem sett var saman hefur fjölgun ferðamanna aukist gríðarlega á þessum þremur árum.
Heimskautsgerðið hefur greinilega mikið aðdráttarafl því ekki hefur veðrið sýnt sínar bestu hliðar þetta sumarið hér á norðausturhorninu en það hefur ekki stoppað ferðamennina.

Skýrsluna í heild sinni má sjá hér: