Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra

Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands Eystra þann 10. okt 2018 kl. 12:00 umsóknarfrestur er til og með 7. nóv kl. 12:00

Starfsmenn sjóðsins verða með viðtalstíma og veita ráðgjöf við gerð umsókna.

Viðtalstími á Raufarhöfn 13:00-14:30 (Skrifstofa Norðurþings á Raufarhöfn)