Fara í efni

Fréttir

Auglýst er eftir verkefnastjóra stafrænnar þróunar

Norðurþing óskar eftir að ráða verkefnastjóra stafrænnar þróunar hjá sveitarfélaginu.
02.02.2024
Tilkynningar
Húsavík. 
Mynd: Ales Mucha

Hafnavörður/ Hafnsögumaður óskast á hafnir Norðurþings

Hafnir Norðurþings óska eftir að ráða hafnavörð/ hafnsögumann til starfa á höfnum sveitarfélagsins.
01.02.2024
Tilkynningar
Slæm umgengni við grenndargáma á Húsavík

Slæm umgengni við grenndargáma á Húsavík

Síðastliðið sumar voru settir upp grenndargámar við Tún á Húsavík til að einfalda íbúum að losa sig á skilvirkan hátt við gler, járn og textíl frá heimilum en sveitarfélögum er skylt samkvæmt lögum að safna þessum flokkum til að hámarka hlutfall úrgangs sem er hæfur til endurvinnslu eða endurnýtingar. Því miður hefur umgengni um grenndargámana verið slæm frá fyrsta degi.
01.02.2024
Tilkynningar
Æfing slökkviliðsins við sundlaug Húsavíkur kl. 17:00

Æfing slökkviliðsins við sundlaug Húsavíkur kl. 17:00

Við vekjum athygli á því að klukkan 17:00 í dag 30. janúar verður æfing hjá Slökkviliðinu í sundlaug Húsavíkur. Þess vegna verða slökkviliðsbílar við sundlaug Húsavíkur frá kl. 17:00.
30.01.2024
Tilkynningar

Deiliskipulag fyrir Garðarsbraut 44-48 á Húsavík í Norðurþingi

Skipulags- og framkvæmdaráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 23. janúar 2024 að kynna skipulagslýsingu í samræmi við 1. mgr. 40. og 41. greina skipulagslaga nr. 123/2010 vegna gerðar nýs deiliskipulags fyrir lóðirnar að Garðarsbraut 44-48 á Húsavík.
30.01.2024
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð
29.01.2024
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson - vefsíðan 640.is

Rekstur og umsjón tjaldsvæða Norðurþings - óskað eftir rekstraraðilum

Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum aðila eða aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Norðurþings 2024 – 2026. Tjaldsvæðin eru staðsett á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.
26.01.2024
Tilkynningar
Úr húsnæðisáætlun Norðurþings 2024

Húsnæðisáætlun Norðurþings 2024 samþykkt

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var húsnæðisáætlun Norðurþings vegna ársins 2024 samþykkt samhljóða. Hlutverk húsnæðisáætlunar er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í sveitarfélaginu, greina framboð og eftirspurn eftir margvíslegum húsnæðisformum og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf heimila, bæði til skemmri og lengri tíma.
24.01.2024
Tilkynningar
Laus staða fjölmenningarfulltrúa

Laus staða fjölmenningarfulltrúa

Norðurþing óskar eftir að ráða fjölmenningarfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða ótímabundið starf sem er allt að 75% starfshlutfall. Fjölmenningarfulltrúi er ráðgefandi í málefnum innflytjenda og nýrra íbúa og starfar náið með sviðsstjórum og öðrum stjórnendum sveitarfélagsins. 
23.01.2024
Tilkynningar
Grenndargámar á Kópaskeri

Grenndargámar á Kópaskeri

Sett hefur verið upp grenndarstöð á Kópaskeri til söfnunar á málmi, gleri og textíl.
16.01.2024
Tilkynningar
Mynd AG

141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, föstudaginn 22. desember kl. 10:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
16.01.2024
Tilkynningar

Laus staða yfirfélagsráðgjafa

Norðurþing auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til starfa hjá félagsþjónustu Norðurþings. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst.
10.01.2024
Tilkynningar