Starfsmenn
Stjórnsýsla
- Nafn Berglind Jóna Þorláksdóttir
- Starfsheiti Skrifstofu- og skjalastjóri
- Netfang jona@nordurthing.is

Menntun: B.A. próf í félagsfræði sem aðalfag og fjölmiðlafræði sem aukafag frá Háskóla Íslands. Í mastersnámi M.Ed.í kennsluréttindum.
Starfsreynsla: Rannsóknarstörf hjá Þekkingarneti Þingeyinga, fótboltaþjálfari og ýmis afgreiðslu, móttöku og ritarastörf.
- 464-6111
- jona@nordurthing.is
- Nafn Drífa Valdimarsdóttir
- Starfsheiti Fjármálastjóri, Staðgengill sveitarstjóra
- Netfang drifa@nordurthing.is

Menntun: Lauk Cand. Oecon próf af fjármálasviði frá Háskóla Íslands árið 2001, MS í fjármálum frá Háskóla Íslands 2005 og M.Acc í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsreynsla: Starfaði sem deildarstjóri bókhalds Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2012, var fjármálastjóri BSRB 2007-2012, sérfræðingur á fjármálasviði Reykjavíkurborgar 2006-2007 og skrifstofustjóri Fasteignastofu Reykjavíkurborgar 2002-2005.
- 464-6100
- drifa@nordurthing.is
- Nafn Kristján Þór Magnússon
- Starfsheiti Sveitarstjóri
- Netfang kristjanthor@nordurthing.is

Borinn og barnfæddur Húsvíkingur. Hann er með BA-próf í líffræði frá Bates College í Main í Bandaríkjunum, meistarapróf í faraldsfræði frá Boston University School of Public Health og doktorspróf í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands.
- Sími: 464-6100
- kristjanthor@nordurthing.is
Félagsþjónusta
- Nafn Árný Yrsa Gissurardóttir (í leyfi)
- Starfsheiti Félagsráðgjafi
- Netfang arny@nordurthing.is
- Nafn Fanney Hreinsdóttir
- Starfsheiti Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu
- Netfang fanney@nordurthing.is

Starfssvið: Umsjón með félagslegri heimaþjónustu á starfssvæði Félagsþjónustu Norðurþings, úttektir og ráðgjöf við heimilin. Starfsmannahald á þjónustusvæðinu ásamt úttektum og ráðgjöf.
Menntun:
Heilsugæslubraut í Gagnfræðaskólanum á Húsavík, Verslunarpróf frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Sálfræði og félagsliði frá Framhaldsskólanum á Húsavík,
Mannauðsstjórnun við Háskólann á Akureyri, Sálgæsla aldraðra við Háskóla Íslands.
Starfsreynsla:
Búnaðarbankinn aðalbanki, Landsbankinn Húsavík, Vátrygginarfélag íslands Húsavík, aðstoðarmaður húsnæðisfulltrúa hjá Húsavíkurbæ, Félagsþjónusta Norðurþings.
Síma- og viðtalstímar
Hægt er að hringja í 464 6100 og panta síma- og viðtalstíma
- Sími: 464-6100
- fanney@nordurthing.is
- Nafn Hilda Rós Pálsdóttir
- Starfsheiti Forstöðumaður sambýlinu Pálsgarði - í leyfi
- Netfang hilda@nordurthing.is
- 464-6100
- hilda@nordurthing.is
- Nafn Hróðný Lund
- Starfsheiti Félagsmálastjóri
- Netfang hrodny@nordurthing.is
Starfsvið: Félagsmálastjóri Norðurþings
Hróðný lauk B.Sc. prófi í hjúkrun frá Háskólanum á Akureyri árið 2012. Hún hefur unnið á Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Húsavík, áður Heilbrigðisstofnun Þingeyinga frá árinu 2001, fyrst við umönnun sem sjúkraliði, en frá 2011 sem hjúkrunarfræðingur á sjúkradeild og öldrunardeild. Frá árinu 2016 hefur hún sinnt stjórnunarstöðu sem yfirhjúkrunarfræðingur á Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík og sinnt rekstri heimilisins sem slíkur. Samhliða hefur hún verið verkefnisstjóri hjúkrunarrýma HSN.
Hróðný hefur setið ýmis námskeið og fagráðstefnur tengt störfum sínum og fagi sem og stjórnendanámskeið tengd þjónandi leiðsögn og námskeiðum um áhugahvöt og áhugahvetjandi samtal. Hróðný hefur jafnframt verið virk í félagsstarfi innan félags stjórnenda í öldrunarþjónustu, verið vara sveitarstjórnarfulltrúi í sveitarstjórn Norðurþings frá 2014-2018, setið í félagsmálanefnd sveitarfélagsins undanfarin fjögur ár sem og setið í stjórn Hvamms, dvalarheimilis aldraðra frá 2014-2016.
- 464 6100
- hrodny@nordurthing.is
- Nafn Lára Björg Friðriksdóttir
- Starfsheiti Félagsráðgjafi
- Netfang lara@nordurthing.is
- 464 6100
- lara@nordurthing.is
- Nafn Marzenna K. Cybulska
- Starfsheiti Verkefnastjóri búsetu
- Netfang marzenna@nordurthing.is
Starfsvið: Verkefnastjóri búsetu/Rekstur og umsjón sambýlisins að Pálsgarði, Húsavík.
- 464-6100
- marzenna@nordurthing.is
- Nafn Sigríður Hauksdóttir
- Starfsheiti Keldan - málefni barna
- Netfang siggahauks@nordurthing.is

Menntun: B. Ed. próf í grunnskólakennarafræði. frá Kennaraháskóla Íslands og BA gráða í tómstunda og félagsmálafræði frá Kennaraháskóla Íslands.
Starfsreynsla: Grunnskólakennari í Borgarhólsskóla, Glerárskóla og Grunnskólanum á Kjalarnesi, starfsmaður í félagsmiðstöðinni Keldunni og forstöðumaður í Ungmenningarhúsinu Túni. Kennari forvarna- og félagsmálafulltrúi í Framhaldsskólanum á Húsavík. Þjálfari í boccia og fleira.
- Sími: 464-6100
- siggahauks@nordurthing.is
- Nafn Sigríður Valdimarsdóttir
- Starfsheiti Félagsráðgjafi
- Netfang sigridur@nordurthing.is

Starfsvið: Félagsráðgjafi í barnavernd
Menntun: BA og MA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands, útskrift árið 2013.
Starfsreynsla: Hóf störf eftir útskrift sem félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg í Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Starfaði þar við ýmiss störf, m.a. við þjónustu við atvinnuleitendur og útlendinga auk starfa í endurhæfingarúrræðum á vegum borgarinnar (Grettistak og Virkni)
Síma- og viðtalstímar
Hægt er að hringja í 464 6100 og panta síma- og viðtalstíma
- 464-6100
- sigridur@nordurthing.is
- Nafn Sunna Mjöll Bjarnadóttir
- Starfsheiti Þroskaþjálfi / Miðjan
- Netfang sunna@nordurthing.is
- 464 6100
- sunna@nordurthing.is
- Nafn Tinna Ósk Óskarsdóttir
- Starfsheiti Keldan - fjölskylduráðgjafi
- Netfang tinna@nordurthing.is
- 464 6100
- tinna@nordurthing.is
- Nafn Þóra Björg Sigurðardóttir
- Starfsheiti Forstöðumaður sambýlinu Pálsgarði
- Netfang thora@nordurthing.is
- 464 1320
- thora@nordurthing.is
Fjármála- og bókhaldssvið
- Nafn Ármann Örn Gunnlaugsson
- Starfsheiti Launafulltrúi
- Netfang armann@nordurthing.is
- 464 6100
- armann@nordurthing.is
- Nafn Ása Gísladóttir
- Starfsheiti Gjaldkeri
- Netfang asa@nordurthing.is
- Nafn Birna Björnsdóttir
- Starfsheiti Bókari - Orkuveita
- Netfang birna@nordurthing.is
Birna Björnsdóttir gegnir starfi bókara hjá Norðurþingi og fyrir Orkuveitu Húsavíkur. Hún mun hafa starfstöð á Raufarhöfn.
- 464 6100
- birna@nordurthing.is
- Nafn Drífa Valdimarsdóttir
- Starfsheiti Fjármálastjóri
- Netfang drifa@nordurthing.is

Menntun: Lauk Cand. Oecon próf af fjármálasviði frá Háskóla Íslands árið 2001, MS í fjármálum frá Háskóla Íslands 2005 og M.Acc í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands 2015.
Starfsreynsla: Starfaði sem deildarstjóri bókhalds Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2012, var fjármálastjóri BSRB 2007-2012, sérfræðingur á fjármálasviði Reykjavíkurborgar 2006-2007 og skrifstofustjóri Fasteignastofu Reykjavíkurborgar 2002-2005.
- 464-6100
- drifa@nordurthing.is
- Nafn Erna Sigríður Hannesdóttir (í leyfi)
- Starfsheiti Launafulltrúi
- Netfang ernah@nordurthing.is
- 464 6100
- ernah@nordurthing.is
- Nafn Gunnþóra Jónsdóttir
- Starfsheiti Bókari
- Netfang gunnthora@nordurthing.is
- Nafn Ingibjörg Árnadóttir
- Starfsheiti Aðalbókari
- Netfang ia@nordurthing.is

- 464-6100
- ia@nordurthing.is
- Nafn Vilborg Sverrisdóttir
- Starfsheiti Bókari
- Netfang vilborg@nordurthing.is
Framkvæmdir og þjónusta
- Nafn Gunnar Hrafn Gunnarsson
- Starfsheiti Framkvæmda- og þjónustufulltrúi
- Netfang gunnar@nordurthing.is
- 464-6100
- gunnar@nordurthing.is
- Nafn Heiðar Smári Þorvaldsson
- Starfsheiti Verkstjóri á umhverfissviði
- Netfang heidarsmari@nordurthing.is
- 464-6100
- heidarsmari@nordurthing.is
- Nafn Jónas H. Einarsson
- Starfsheiti Verkefnastjóri á framkvæmdasviði
- Netfang jonas@nordurthing.is
- 464 6100
- jonas@nordurthing.is
- Nafn Karl Aðalsteinsson
- Starfsheiti Tækjastjóri
- Netfang
- Nafn Karl V. Halldórsson
- Starfsheiti Verkstj. vatns- og hitaveitu
- Netfang karl@oh.is
- Beinn sími: 464-0914
- GSM: 896-8842
- karl@oh.is
- Nafn Ketill Gauti Árnason
- Starfsheiti Verkefnastjóri
- Netfang ketill@nordurthing.is
- 464 6100
- ketill@nordurthing.is
- Nafn Óskar Óskarsson
- Starfsheiti Verkstjóri Raufarhöfn
- Netfang oskar@nordurthing.is
- GSM: 861-1385
- oskar@nordurthing.is
- Nafn Smári J. Lúðvíksson
- Starfsheiti Umhverfisstjóri Norðurþings
- Netfang smari@nordurthing.is
- Sími: 464-6100
- Beinn sími: 464-6187
- smari@nordurthing.is
- Nafn Snorri Sigurðsson
- Starfsheiti Starfsmaður í áhaldahúsi
- Netfang snorri@oh.is
- Beinn sími: 464-0914
- snorri@oh.is
Fræðslusvið
- Nafn Anný Peta Sigmundsdóttir
- Starfsheiti Sálfræðingur / Skólaþjónusta
- Netfang annypeta@nordurthing.is
Menntun: B.A. próf í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri. M.A. próf í sálfræði frá Háskólanum í Árósum í Danmörku.
Símatímar:
Dagar | Tími | |
Mánudaga | 11:00 - 12:00 | |
- Sími: 464 6100
- annypeta@nordurthing.is
- Nafn Ingibjörg Sigurjónsdóttir
- Starfsheiti Sálfræðingur / Skólaþjónusta
- Netfang ingibjorg@nordurthing.is

Starfssvið: Starfar sem sálfræðingur í skólaþjónustu Norðurþings sem þjónustar grunn- og leikskóla á svæðinu. Helstu verkefni Ingibjargar eru á sviði sálfræðilegra athugana, ráðgjafar og þverfaglegs samstarfs um málefni barna. Einnig sinnir hún ráðgjöf við foreldra og kennara vegna hegðunar- og tilfinningavanda, kvíða, þunglyndis, námserfiðleika og vanlíðunar nemenda.
Menntun: BA í sálfræði frá Hí 1996, diploma í námsráðgjöf frá HÍ 1997 og Cand.Psych í sálfræði frá HÍ 2001. Einnig hefur Ingibjörg sótt fjölmörg námskeið og má þar nefna ART, SOS hjálp fyrir foreldra, grunnnám í PMT, ADIS kvíðagreiningarnámskeið svo fáein séu nefnd.
Símatímar:
Mánudaga | 11:00 - 12:00 | |
- Sími: 464-6100
- ingibjorg@nordurthing.is
- Nafn Jón Höskuldsson
- Starfsheiti Fræðslufulltrúi
- Netfang jon@nordurthing.is

Menntun: B.ed í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands. Framhaldsnám í kennslu og upplýsingatækni við Høgskolen i Oslo.
Starfsreynsla: Kennari við Borgarhólsskóla á Húsavík og kennari í Karmøy kommune í Noregi. Deildarstjóri í Borgarhólsskóla á Húsavík.
- Beinn sími: 464-6123
- jon@nordurthing.is
- Nafn Sólveig Mikaelsdóttir
- Starfsheiti Sérkennsluráðgjafi / skólaþjónusta
- Netfang solveig@nordurthing.is

Menntun: Leikskólakennarapróf frá Fósturskóla Íslands. Diplóma í sérkennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands.
Starfsreynsla: Deildarstjóri á leikskólanum Bestabæ. Þjónustufulltrúi hjá Íslandsbanka. Forstöðumaður Sambýlisins Sólbrekku 28. Umsjónar- og sérkennari í Borgarhólsskóla.
- Beinn sími: 464-6136
- solveig@nordurthing.is
Hafnir
- Nafn Elías Frímann Elvarsson
- Starfsheiti Hafnavörður
- Netfang port@husavik.is
- 464 6175
- port@husavik.is
- Nafn Guðmundur Magnússon
- Starfsheiti Hafnarvörður Kópaskeri
- Netfang gm@nordurthing.is
Með aðsetur á Kópaskeri.
Með viðveru á Kópaskeri alla daga nema miðvikudaga.
Með viðveru á Raufarhöfn miðvikudaga kl. 10 – 14.
- GSM: 861-8568
- gm@nordurthing.is
- Nafn Gunnar Páll Baldursson
- Starfsheiti Hafnarvörður Raufarhöfn
- Netfang gunnarpall@nordurthing.is
- GSM: 8942989
- gunnarpall@nordurthing.is
- Nafn Jóhann Gunnarsson
- Starfsheiti Hafnsögumaður / hafnarvörður Húsavík
- Netfang port@husavik.is
- 464 6175
- port@husavik.is
- Nafn Júlíus Guðni Bessason
- Starfsheiti Hafnarvörður
- Netfang port@husavik.is
- 464 6175
- port@husavik.is
- Nafn Þórir Örn Gunnarsson
- Starfsheiti Hafnastjóri
- Netfang port@nordurthing.is

Starfssvið: Hefur yfirumsjón með rekstri hafna sveitarfélagsins.
Menntun: B.Sc gráða í véliðnfræði frá Háskóla Reykjavíkur og meistaragráðu í vélsmíði. Þórir Örn er uppalinn á Húsavík.
- Sími: 464-6176
- port@nordurthing.is
Kópasker
- Nafn Charlotta Englund
- Starfsheiti Atvinnufulltrúi
- Netfang lotta@nordurthing.is
- 464 6100
- lotta@nordurthing.is
- Nafn Friðgeir Rögnvaldsson
- Starfsheiti Verkstjóri Kópaskeri
- Netfang ahaldahus@kopasker.is
- GSM: 898-2180
- ahaldahus@kopasker.is
- Nafn Guðmundur Magnússon
- Starfsheiti Dreifbýlisfulltrúi, Hafnarvörður
- Netfang gm@nordurthing.is
Með aðsetur á Kópaskeri.
Með viðveru á Kópaskeri alla daga nema miðvikudaga.
Með viðveru á Raufarhöfn miðvikudaga kl. 10 – 14.
- GSM: 861-8568
- gm@nordurthing.is
- Nafn Gunnþóra Jónsdóttir
- Starfsheiti Bókari
- Netfang gunnthora@nordurthing.is
Menningarsvið
- Nafn Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir
- Starfsheiti Fjölmenningarfulltrúi - er í leyfi
- Netfang sigrunbjorg@nordurthing.is
- 464 6100
- sigrunbjorg@nordurthing.is
Móttökusvið
- Nafn Berglind Jóna Þorláksdóttir
- Starfsheiti Skrifstofu- og skjalastjóri
- Netfang jona@nordurthing.is

Menntun: B.A. próf í félagsfræði sem aðalfag og fjölmiðlafræði sem aukafag frá Háskóla Íslands. Í mastersnámi M.Ed.í kennsluréttindum.
Starfsreynsla: Rannsóknarstörf hjá Þekkingarneti Þingeyinga, fótboltaþjálfari og ýmis afgreiðslu, móttöku og ritarastörf.
- 464-6111
- jona@nordurthing.is
- Nafn Hermína Hreiðarsdóttir
- Starfsheiti Þjónustu- og skjalafulltrúi
- Netfang hermina@nordurthing.is
- Nafn Janina M Cieslukowska
- Starfsheiti Umsjón ræstinga
- Netfang

- Nafn Kristbjörn Óskarsson
- Starfsheiti Sendill
- Netfang

- Nafn Röðull Reyr Kárason
- Starfsheiti Þjónustufulltrúi
- Netfang rodull@nordurthing.is
Raufarhöfn
- Nafn Birna Björnsdóttir
- Starfsheiti Bókari - Orkuveita
- Netfang birna@nordurthing.is
Birna Björnsdóttir gegnir starfi bókara hjá Norðurþingi og fyrir Orkuveitu Húsavíkur. Hún mun hafa starfstöð á Raufarhöfn.
- 464 6100
- birna@nordurthing.is
- Nafn Gunnar Páll Baldursson
- Starfsheiti Hafnarvörður
- Netfang gunnarpall@nordurthing.is
- GSM: 8942989
- gunnarpall@nordurthing.is
- Nafn Nanna Steina Höskuldsdóttir
- Starfsheiti Verkefnastjóri
- Netfang nanna@nordurthing.is
- 464-9882
- nanna@nordurthing.is
- Nafn Óskar Óskarsson
- Starfsheiti Verkstjóri Raufarhöfn
- Netfang oskar@nordurthing.is
- GSM: 861-1385
- oskar@nordurthing.is
- Nafn Svava Árnadóttir
- Starfsheiti Starfsmaður í ráðhúsi á Raufarhöfn
- Netfang svava@nordurthing.is
- Beinn sími: 464-9854
- svava@nordurthing.is
- Nafn Þórhildur Hrönn Þorgeirsdóttir
- Starfsheiti Starfsmaður í ráðhúsi á Raufarhöfn
- Netfang olla@nordurthing.is
- Beinn sími: 464-9850
- olla@nordurthing.is
Skipulag- og byggingar
- Nafn Gaukur Hjartarson
- Starfsheiti Skipulags- og byggingarfulltrúi
- Netfang gaukur@nordurthing.is

Starfssvið: Skipulags- og byggingarfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um mannvirki nr. 160/2010. Hann heldur utan um skipulagsmál fyrir skipulags- og byggingarnefnd og bæjarstjórn og veitir nefndum sveitarfélagsins ráðgjöf þar að lútandi. Hann er fulltrúi skipulags- og byggingarnefndar og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir nefndarinnar.
Menntun: BSc gráða í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 1990. MSCE gráða í byggingarverkfræði frá University of Washington, Seattle 1991. Sérhæfing í hönnun burðarvirkja á jarðskjálftasvæðum. Stjórnunarnám hjá Háskólanum á Akureyri 2005-2007.
Starfsreynsla: Vann við hönnun og ráðgjöf hjá Tækniþjónustunni á Húsavík 1992-1996. Ráðinn sem skipulags- og byggingarfulltrúi hjá Húsavíkurkaupstað í október 1996. Skipulags- og byggingarfulltrúi Þingeyinga hjá Héraðsnefnd Þingeyinga 1998-2004. Framkvæmdastjóri Umhverfis og framkvæmdasviðs Húsavíkurbæjar og Hafnarstjóri Húsavíkurbæjar 2004-2006 og síðar í sömu verkefnum hjá Norðurþingi. Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings 2007 til dagsins í dag.
- Sími: 464-6100
- gaukur@nordurthing.is
- Nafn Sigurdís Sveinbjörnsdóttir
- Starfsheiti Aðstoðarmaður skipulags - byggingarfulltrúa
- Netfang sigurdis@nordurthing.is
- Sími: 4646100
- sigurdis@nordurthing.is
Skjala- og upplýsingasvið
- Nafn Berglind Jóna Þorláksdóttir
- Starfsheiti Skrifstofu- og skjalastjóri
- Netfang jona@nordurthing.is

Menntun: B.A. próf í félagsfræði sem aðalfag og fjölmiðlafræði sem aukafag frá Háskóla Íslands. Í mastersnámi M.Ed.í kennsluréttindum.
Starfsreynsla: Rannsóknarstörf hjá Þekkingarneti Þingeyinga, fótboltaþjálfari og ýmis afgreiðslu, móttöku og ritarastörf.
- 464-6111
- jona@nordurthing.is
- Nafn Hallgrímur Jónsson
- Starfsheiti Persónuverndarfulltrúi
- Netfang personuvernd@nordurthing.is
- Nafn Hermína Hreiðarsdóttir
- Starfsheiti Skjalafulltrúi
- Netfang hermina@nordurthing.is
- Nafn Röðull Reyr Kárason
- Starfsheiti Þjónustufulltrúi
- Netfang rodull@nordurthing.is
Slökkvilið
- Nafn Grímur Kárason
- Starfsheiti Slökkviliðsstjóri
- Netfang grimur@nordurthing.is

- GSM: 694-6630
- grimur@nordurthing.is
- Nafn Henning Þór Aðalmundsson
- Starfsheiti Aðstoðarslökkviliðsstjóri
- Netfang henning@nordurthing.is
- Nafn Rúnar Traustason
- Starfsheiti Varðstjóri
- Netfang runart@nordurthing.is
- 464-6100
- runart@nordurthing.is
Tómstunda- og æskulýðsstarf
- Nafn Kjartan Páll Þórarinsson
- Starfsheiti Íþrótta- og tómstundafulltrúi
- Netfang kjartan@nordurthing.is

Menntun: Stúdentspróf og sveinspróf í húsasmíði.
BA gráða í stjórnmálafræði frá HÍ
Starfsreynsla: Framkvæmdarstjóri Völsungs, rannsóknarstörf hjá Þekkingarneti Þingeyinga, ýmis smíðavinna.
- Beinn sími:464-6106
- kjartan@nordurthing.is
- Nafn Páll Ríkharðsson
- Starfsheiti Starfsmaður íþróttavalla
- Netfang pall@nordurthing.is
Stofnanir
Grunnskólar
Borgarhólsskóli
- Nafn Anna Harðardóttir
- Starfsheiti Námsráðgjafi
- Netfang annahar@borgarholsskoli.is
- Nafn Hjálmar Bogi Hafliðarson
- Starfsheiti Deildarstjóri 6. - 10. bekkjar
- Netfang hjalmar@borgarholsskoli.is
- Nafn Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
- Starfsheiti Deildarstjóri 1. - 5. bekkjar
- Netfang ada@borgarholsskoli.is
- Nafn Pálmi Björn Jakobsson
- Starfsheiti Skólaritari
- Netfang palmi@borgarholsskoli.is
- Nafn Sveinn B. Hreinsson
- Starfsheiti Húsvörður
- Netfang sveinnhr@borgarholsskoli.is

Starfssvið: Húsvörður í Borgarhólsskóla.
Menntun: B.A. gráða í félags- og stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Sveinspróf í húsamálun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri.
- GSM: 892-8533
- sveinnhr@borgarholsskoli.is
- Nafn Þórgunnur R. Vigfúsdóttir
- Starfsheiti Skólastjóri
- Netfang threyk@borgarholsskoli.is
Grunnskóli Raufarhafnar
- Nafn Hrund Ásgeirsdóttir
- Starfsheiti Skólastjóri
- Netfang hrund@nordurthing.is
- 464 6100
- hrund@nordurthing.is
- Nafn Olga Friðriksdóttir
- Starfsheiti Staðgengill skólastjóra
- Netfang olga@raufarhafnarskoli.is
- GSM: 863-1374
- olga@raufarhafnarskoli.is
Öxarfjarðarskóli
- Nafn Elisabeth Hauge
- Starfsheiti Deildarstjóri leikskóla
- Netfang elisabeth@oxarfjardarskoli.is
- Nafn Guðrún S. Kristjánsdóttir
- Starfsheiti Skólastjóri
- Netfang gudrunsk@oxarfjardarskoli.is
- Nafn Signe Ann-Charlotte Fernholm
- Starfsheiti Staðgengill skólastjóra
- Netfang acfernholm@gmail.com
Íþróttamannvirki
- Nafn Eyrún Sveinsdóttir
- Starfsheiti Deildarstjóri íþróttahallar Húsavík
- Netfang
- 464 6194
- Nafn Jóhanna A. Jónsdóttir
- Starfsheiti Starfsmaður íþróttahallar Húsavík
- Netfang
- 464 6194
- Nafn Júlíus Bessason
- Starfsheiti Starfsmaður íþróttahallar Húsavík
- Netfang
- 464 6194
- Nafn Sigurður Dagbjartsson
- Starfsheiti Starfsmaður íþróttahallar Húsavík
- Netfang
- 464 6194
- Nafn Trausti Ólafsson
- Starfsheiti Deildarstjóri sundlaugar á Húsavík
- Netfang sundlaug@nordurthing.is
- Beinn sími: 464-6190
- sundlaug@nordurthing.is
- Nafn Örvar Þór Sveinsson
- Starfsheiti Sundlaugarvörður
- Netfang
Leikskólar
- Nafn Elisabeth Hauge
- Starfsheiti Deildarstjóri Krílakots
- Netfang elisabeth@oxarfjardarskoli.is
- Nafn Guðrún Eiríksdóttir
- Starfsheiti Sérkennslustjóri Grænuvalla
- Netfang gudrune@graenuvellir.is
- Nafn Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir
- Starfsheiti Skólastjóri leikskólans Grænuvalla
- Netfang siggavaldis@graenuvellir.is
Starfssvið: Skólastjóri leikskólans Grænuvalla.
Menntun: Leikskólakennari B.ed frá Háskólanum á Akureyri 2000 og hefur lokið Persónustjórnun og Árangri í starfi sem er LMI nám frá Reyni Ráðgjafastofu á Akureyri.
Starfsreynsla: Deildarstjóri í Leikskólanum Skógarlöndum á Egilsstöðum, deildarstjóri á Leikskólanum Grænuvöllum Húsavík.
Tónlistarskóli
- Nafn Adrienne Davis
- Starfsheiti Aðstoðarskólastjóri
- Netfang adrienne@tonhus.is
- 464-7290
- adrienne@tonhus.is
- Nafn Guðrún Ingimundardóttir
- Starfsheiti Skólastjóri
- Netfang runaingi@tonhus.is
Guðrún Ingimundardóttir (Rúna) fæddist á Húsavík árið 1963. Hún ólst upp við söng, hljóðfæraleik, leiklist og dans og fór ung að læra söng og á píanó við Tónlistarskóla Húsavíkur. Eftir stúdentspróf á náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri, þar sem Rúna jafnframt stundaði nám í píanóleik, flautuleik, söng og tónfræðigreinum við Tónlistarskólann á Akureyri, hóf hún nám á tónfræðibraut Tónlistarskólans í Reykjavík. Hún útskrifaðist þaðan vorið 1987 með bakkalársgráðu í tónlist, lauk meistaragráðu í tónsmíðum/tónfræði frá University of Arizona vorið 1990 og doktorsgráðu í tónsmíðum/tónlistarmannfræði frá sama háskóla vorið 2009.
- 464 7290
- runaingi@tonhus.is