Stuðningsfjölskyldur

Lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992 21. Gr. Þar segir: „Fjölskyldur fatlaðra barna skulu eiga kost á þjónustu stuðningsfjölskyldna eftir því sem þörf krefur. Dvöl fatlaðs einstaklings hjá stuðningsfjölskyldu skal bundin í samningi og miðast við ákveðið tímabil. Um þjónustu þessa fer samkvæmt reglugerð.

Hér er að finna reglur um stuðningsfjölskyldur.