Fara í efni

Leikskólar

Norðurþing rekur leikskólann Grænuvelli á Húsavík, og samrekna leik- og grunnskóla í Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar. Í leikskólunum  eru nemendur á aldrinum eins til sex ára. Um inntöku barna í leikskóla fer samkvæmt reglum leikskólanna þar um. Leikskólar Norðurþings starfa eftir lögum um leikskóla 2008 nr. 90, Aðalnámskrá leikskóla 2011.

Grænuvellir á Húsavík
Leikskólinn var opnaður í september 2007 þegar tveir eldri leikskólar voru sameinaðir, leikskólinn Bestibær og leikskólinn í Bjarnahúsi. Grænuvellir er átta deilda leikskóli, deildirnar eru Árholt, Bali, Berg, Foss, Hóll, Róm, Tunga og Vilpa. 

Leikskólastjóri: Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir siggavaldis@graenuvellir.is
Sími 464 6160.   

Umsókn um leikskólavist 

Nánari upplýsingar um starfið er að finna í námskrá leikskólans á heimasíðu hans en það byggir að miklu leiti á hugmyndafræði John  Dewey.
Einkunnarorð leikskólans eru hollusta, hamingja og heilbrigði.     

Leikskóladeild Öxarfjarðarskóla í Lundi  
Öxarfjarðarskóli er samrekinn grunn- og leikskóli fyrir skólasamfélagið sem nær frá Kelduhverfi austur á Melrakkasléttu. Leikskólinn er staðsettur í Lundi.
Umsóknir um vistun berist til skólastjóra Öxarfjarðarskóla á netfangið hrund@oxarfjardarskoli.is

Skólastjóri: Hrund Ásgeirsdóttir 
Netfang: hrund@oxarfjardarskoli.is
Sími: 465 2244
Deildarstjóri leikskóladeildar Öxarfjarðarskóla í Lundi: Arna Ósk Arnbjörnsdóttir 
                                                                                                                                                                                                                          

Nánari upplýsingar um starfið er að finna í námskrá leikskólans á heimasíðu hans en það byggir að miklu leiti á hugmyndafræði John Dewey og kenningum Lev Vygotsky.
Umsókn um leikskólavist

Hér má kynna sér starfsreglur leikskóla

Reiknivél fyrir afslátt af leikskólagjöldum

Umsókn um tekjutengdan afslátt

Reglur um heimgreiðslur

Reglur um heimgreiðslur

Umsókn um heimgreiðslur