Lausar lóðir
Húsavík
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að boðinn verði 50% afsláttur frá gildandi gjaldskrá af gatnagerðargjöldum eftirtalinna lóða svo fremi að fokheldisstigi bygginga verði náð fyrir árslok 2022.
Lóðir sem afsláttur nái til séu: Stakkholt 7, Lyngbrekka 6, 8, 9 og 11, Lyngholt 26-32 og Lyngholt 42-52.
Ennfremur verði boðinn 100% afsláttur af gatnagerðargjöldum fyrir lóðirnar að Urðargerði 5 og Steinagerði 5 svo fremi að fokheldi bygginga verði náð fyrir árslok 2022.
Einbýlishúsalóðir á Húsavík:
|
Raðhús/fjölbýlishús á Húsavík
|
Hesthúsalóðir við Saltvík:
|
Reykjahverfi
Einbýlishúsalóðir í Reykjahverfi:
- Hrísateigur 7
- Hrísateigur 8
- Hrísateigur 9
- Hrísateigur 10
- Hrísateigur 11
- Hrísateigur 12
Kópasker
Einbýlishúsalóðir á Kópaskeri:
- Drafnargata 1
- Drafnargata 3
- Drafnargata 4
- Ekrugata 5
Raufarhöfn
Einbýlishúsalóðir á Raufarhöfn:
- Aðalbraut 39
- Aðalbraut 41
- Vogsholt 2
- Vogsholt 4
- Tjarnarholt 2
- Tjarnarholt 12