Framkvæmdir

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi hefur umsjón með öllum verklegum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. Undir hann heyrir einnig starfsemi þjónustustöðva Norðurþings.

Helstu framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins tengjast meðal annars fráveitu, garðyrkju, gatnaframkvæmdum og vatnsveitu.

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi: Jónas Einarsson