Sveitarstjórn

Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum bæjarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.

Sveitarstjórn er skipuð níu fulltrúum og eru þeir kosnir til fjögurra ára í senn.

Stefnuskrá meirihluta sveitarstjórnar fyrir kjörtímabilið 2018 - 2022

Fundargerðir sveitarstjórnar má finna hér 

Aðalfulltrúar

Kristján Þór Magnússon
 
1. Kristján Þór Magnússon  (D)

Hjálmar Bogi Hafliðason

2. Hjálmar Bogi Hafliðason (B)
 hjalmar@nordurthing.is

Helena

3. Helena Eydís Ingólfsdóttir (D)
helena@nordurthing.is

Óli Halldórsson

4. Óli Halldórsson (V)
Er í leyfi til 31.01 2019 Kolbrún Ada Gunnarsdóttir situr í sveitarstjórn í hans stað

oli@nordurthing.is

Silja

5. Silja Jóhannesdóttir (S)
silja@nordurthing.is

Guðbjartur Ellert Jónsson

6. Guðbjartur Ellert Jónsson (E)
Er í leyfi til 31. 12 2019. Hafrún Olgeirsdóttir situr í sveitarstjórn í hans stað


bjartur@nordurthing.is

Hrund Ásgeirsdóttir
 
7. Hrund Ásgeirsdóttir (B)
Örlygur Hnefill Örlygsson
 
8. Örlygur Hnefill Örlygsson (D) Forseti sveitarstjórnar
hnefill@nordurthing.is

Bergur

9. Bergur Elías Ágústsson (B)
bergur@nordurthing.is

 
Forseti sveitarstjórnar er Örlygur Hnefill Örlygsson (D)
1. varaforseti sveitarstjórnar er Silja Jóhannesdóttir (S)
2. varaforseti sveitarstjórnar er Kolbrún Ada Gunnarsdóttir (V)
 

Varamenn sveitarstjórnar eru:

Bylgja Steingrímsdóttir (B)
Heiðar Hrafn Halldórsson (B)
Eiður Pétursson (B)
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir (D)
Birna Ásgeirsdóttir (D)
Kristinn Jóhann Lund (D)
Kristján Friðrik Sigurðsson (E) í stað Hafrúnar Olgeirsdóttir sem tekur sæti Guðbjarts Ellerts Jónssonar í leyfi hans til 31.12 2019
Benóný Valur Jakobsson (S)
Berglind Hauksdóttir (V) í stað Kolbrúnar Ödu sem tekur sæti Óla Halldórssonar í leyfi hans til 31.01 2019