Sveitarstjórn

Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Hún fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins, að svo miklu leyti sem hún hefur ekki falið hana öðrum. Á meðal annarra verkefna er kosning í ráð og nefndir á vegum bæjarstjórnar, yfirstjórn á fjárreiðum sveitarfélagsins, gerð samþykkta og ákvörðun gjalda eftir því sem lög mæla fyrir um og þörf krefur.

Sveitarstjórn er skipuð níu fulltrúum og eru þeir kosnir til fjögurra ára í senn.

Stefnuskrá meirihluta sveitarstjórnar fyrir kjörtímabilið 2018 - 2022

Aðalfulltrúar

1. Kristján Þór Magnússon  (D)
kristjanthor@nordurthing.is

2. Hjálmar Bogi Hafliðason (B)
 hjalmarbogi@gmail.com

3. Helena Eydís Ingólfsdóttir (D)
helena@nordurthing.is

4. Óli Halldórsson (V)
olihalldorsson@gmail.com

5. Silja Jóhannesdóttir (S)
silja@nordurthing.is

6. Guðbjartur Ellert Jónsson (E)
gudbjarturellertjonsson@gmail.com

7. Hrund Ásgeirsdóttir (B)
hrund@kopasker.is

8. Örlygur Hnefill Örlygsson (D)
hnefill@bookiceland.is

9. Bergur Elías Ágústsson (B)
bergur@internet.is