Skjöl og útgefið efni

Sveitarfélagið Norðurþing gefur út ýmiskonar efni er varða stefnumótun og rekstur þess.  Sveitarfélögum er skylt að birta vissar upplýsingar samkvæmt landslögum s.s. fundargerðir nefnda, reglugerðir og samþykktir, gjaldskrár og ýmis fjármálalegar upplýsingar um rekstrareiningar sveitarfélaga.