Fara í efni

Fræðslumál

Fræðslufulltrúi hefur umsjón með leikskólum, grunnskólum og tónlistarskólum. Hann er fulltrúi Fjölskylduráðs Norðurþings og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir nefndarinnar sem snúa að fræðslumálum.

Fræðslufulltrúi: Jón Höskuldsson
Sími: 464 6100
Skrifstofa: Stjórnsýsluhús Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.
 

Helstu verkefni:

Hlutverk fræðslufulltrúa er að hafa yfirumsjón með starfsemi leik-, grunn- og tónlistarskóla. Þá hefur hann umsjón með undirbúningi og upplýsingagjöf til fjölskylduráðs og skal fylgja eftir stefnumörkun og ákvörðunum nefndarinnar sem snúa að fræðslumálum.

Stofnanir sem heyra undir fræðslufulltrúa