Fræðslumál
Fræðslufulltrúi hefur umsjón með leikskólum, grunnskólum og tónlistarskólum. Hann er fulltrúi Fjölskylduráðs Norðurþings og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir nefndarinnar sem snúa að fræðslumálum.
Fræðslufulltrúi er jafnframt sviðsstjóri velferðasviðs.
Fræðslufulltrúi: Jón Höskuldsson
Sími: 464 6100
Netfang:jon@nordurthing.is
Skrifstofa: Stjórnsýsluhús Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.
Helstu verkefni:
Hlutverk fræðslufulltrúa er að hafa yfirumsjón með starfsemi leik-, grunn- og tónlistarskóla. Þá hefur hann umsjón með undirbúningi og upplýsingagjöf til fjölskylduráðs og skal fylgja eftir stefnumörkun og ákvörðunum nefndarinnar sem snúa að fræðslumálum.
Stofnanir sem heyra undir fræðslufulltrúa