Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður Norðurþings var stofnaður af bæjarstjórn Húsavíkur á 40 ára afmæli Húsavíkurkaupstaðar.  Hlutverk sjóðsins er að efla list- og menningarviðburði af ýmsu tagi í Norðurþingi. Fræðslu- og menningarnefnd Norðurþings fer með stjórn sjóðsins.

Styrkveitingar fara fram tvisvar á ári, í mars og október og skal auglýst eftir styrkumsóknum í febrúar og september ár hvert.

Skipulagsskrá sjóðsins

Reglur um úthlutun styrkja

Rafrænt eyðublað má nálgast hér