Þjónustustöðvar
Þjónustustöð Norðurþings á Húsavík
Staðsetning: Höfði 1, 640 Húsavík
Sími: 464 - 6100
Verkstjóri: Smári Jónas Lúðvíksson
Netfang: smari (hjá) nordurthing.is
Starfsemi þjónustustöðvar er rekstur og umsjón gatnakerfis, holræsa og umhverfismála.
Meðal verkefna í umferðar - og samgöngumálum
- • nýbygging gatna
- • viðhald gatna
- • viðhald gangbrauta og stíga
- • götunöfn og húsnúmer
- • snjómokstur og hálkueyðing
Helstu verkefni á sviði umhverfismála
- • rekstur gróðurhúss
- • umsjón og rekstur skrúðgarðs
- • umsjón og rekstur opinna svæða
- • gróðursetning trjáplantna
- • umsjón með kartöflugörðum fyrir almenning
- • eftirlit með bæjargirðingu
- • hreinsun gatna og graseyja
Auk þess falla til ýmis verkefni fyrir Norðurþing og stofnanir þess.
Áhaldahús Norðurþings á Raufarhöfn
Heimilisfang: Höfðabraut 1
Verkstjóri: Óskar Óskarsson
Sími: 464-9865, 861-1385
Netfang: oskar@nordurthing.is
Áhaldahús Norðurþings á Kópaskeri
Heimilisfang: Bakkagata 12
Verkstjóri: Friðgeir Rögnvaldsson
Sími: 898-2180
Netfang: fridgeir@kopsker.is
Þjónustustöðvar heyra undir Framkvæmda- og þjónustusvið Norðurþings og fer Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings með málefni þeirra.