Fara í efni

Æskulýðs- og menningarmál

Íþrótta- og tómstundafulltrúi er fulltrúi fjölskylduráðs Norðurþings  og sér um að framkvæma samþykktir og ákvarðanir ráðsins er varða íþrótta-, tómstunda-, og æskulýðsmál sveitarfélagsins.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi: Hafrún Olgeirsdóttir
Sími: 464 6100
Skrifstofa: Stjórnsýsluhús Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.
 

Helstu verkefni:

  • Umsjón með rekstri íþróttamannvirkja
  • Félagsmiðstöðvar 
  • Íþróttamál 
  • Æskulýðsmál 
  • Vinnuskóli 
  • Leikvellir 
  • Tómstundastarf 
  • Forvarnir
  • Vinabæjarsamskipti