Bókasöfn

Bókasafnið á Húsavík

Safnahúsinu á Húsavík, Stóragarði 17, 640 Húsavík
Sími: 464 6165
Netfang: bokasafn@nordurthing.is
Veffang: http://www.nordurthing.is/bokasofn

Auk útlána á bókum býður bókasafnið upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita.  Hægt fá aðgang að internetinu, í tölvum safnsins og þráðlaust.  Auk þess sér safnið um  að útvega bækur með millisafnaláni. 

Bókasafn Öxarfjarðar

Skólahúsinu, Akurgerði 4-6, 670 Kópaskeri
Sími: 465-2102
Netfang: boknord@islandia.is
Veffang: http://www.nordurthing.is/bokasofn

Auk útlána á bókum býður bókasafnið upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, margmiðlunardiska, mynddiska og tónlistar.  Auk þess sér safnið um að útvega bækur með millisafnaláni auk þess að veita aðgang að interneti og skanna.

Bókasafnið á Raufarhöfn

Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn.
Sími: 464-9850
Netfang: bokasafn@nordurthing.is
Veffang: http://www.nordurthing.is/bokasofn

Þjónusta safnsins er að stærstum hluta útlán bóka og útvegun bóka með millisafnalánum.  Einnig er hægt að fá aðgang að interneti.