Byggðaráð

Byggðaráð fer, ásamt sveitarstjóra, með framkvæmdastjórn sveitarfélagsins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki falin öðrum. Kjörtímabil nefndarinnar er hið sama og sveitarstjórnar.

Fjármálastjóri: Drífa Valdimarsdóttir

Aðalmenn
Óli Halldórsson                      formaður
Olga Gísladóttir                      varaformaður
Jónas Einarsson                    áheyrnarfulltrúi
Gunnlaugur Stefánsson      aðalmaður

Varamenn
Sif Jóhannesdóttir
Örlygur Hnefill Örlygsson
Kjartan Páll Þórarinsson
Soffía Helgadóttir