Byggðaráð

Byggðaráð fer, ásamt sveitarstjóra, með framkvæmdastjórn sveitarfélagsins og fjármálastjórn að því leyti sem slík stjórn er ekki falin öðrum. Kjörtímabil ráðsins er hið sama og sveitarstjórnar.

Fjármálastjóri: Bergþór Bjarnason

Aðalmenn:
Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) formaður 
Benóný Valur Jakobsson (S) varaformaður  
Aldey Unnar Traustadóttir (V) áheyrnafulltrúi 
Hafrún Olgeirsdóttir (E) áheyrnafulltrúi
Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri


Varamenn:

Bergur Elías Ágússton  (B) aðalmaður
Birna Ásgeirsdóttir (D)
Bjarni Páll Vilhjálmsson (S)  áheyrnafulltrúi
Kristján Friðrik Sigurðsson (E)
Guðrún Sædís Harðardóttir (V)

Fundargerðir Byggðaráðs má finna hér