Fara í efni

Deiliskipulag

Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkaða reiti sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess. Í deiliskipulag er gerð nánari grein fyrir m.a. notkun lands, lóðar, íbúðar-, atvinnu- og þjónustuhúsnæðis, stofnana, leiksvæða og útivistarsvæða.

Listi yfir deiliskipulag í gildi 
Á skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar má finna þau deiliskipulög sem eru í gildi. Þysja verður inn á kortið til þess að fá upp deiliskipulög. Athugið að þegar búið er að velja deiliskipulag að í lista til hægri má finna þær breytingar sem gerðar hafa verið á viðkomandi deiliskipulagi. 

Ef misræmi er á milli undirritaðra skipulagsgagna sem eru varðveitt hjá Skipulagsstofnun og gagna sem birt eru í Skipulagsvefsjánni, þá gilda undirrituðu gögnin.

Húsavík:

Kelduhverfi:

Deiliskipulag Röndin Kópaskeri 
Deiliskipulag Kvíaeldisstöðvar Rifóss að Lóni í Kelduhverfi
Deiliskipulag sumarbústaðalóða í Stekkjarbyggð í landi Sulta
Deiliskipulag þjónustusvæðis við Krossdal í Kelduhverfi
Deiliskipulag Ásbyrgis
Deiliskipulag Dettifossvegar nr. 862

Öxarfjörður:

Raufarhöfn:

Reykjahverfi:

Deiliskipulag sumarbústaðasvæðis í landi Heiðarbótar og Stekkjarholts  

Eftirfarandi deiliskipulög hafa ekki hlotið fullnægjandi meðferð hjá Skipulagsstofnun.
Öxarfjörður
   Dranghólar - Ærlækur  8,07 MB
   Þrastalundur  19,1 MB

Reykjahverfi

   Skarðaháls  6,35 MB
   Stekkjarhvammur  1,23 MB