Fara í efni

Íþróttamannvirki

Umsjónarmaður íþróttamannvirkja Norðurþings: Hafrún Olgeirsdóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings
Sími: 464 6100 
 
Húsavík

íþróttahöllin á húsavík

Íþróttahöllin á Húsavík

Heimilisfang: Stórigarður 8, 640 Húsavík
Sími: 464 6194
Netfang: hollin@nordurthing.is
Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings. 

Sundlaug Húsavíkur
Heimilisfang: Laugarbrekku 2, 640 Húsavík
Sími: 464 6190
Netfang: sundlaug@nordurthing.is
Deildarstjóri: Harpa Steingrímsdóttir
Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings. 

Gervigrasvöllur á Húsavík

Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings
Sími: 464-2052 / 895 3352

Lundur í Öxarfirði                                             

Íþróttahús / sundlaug
Öxarfjörður, 671 Kópasker
Sími: 465 2248
Umsjón: Amin Asghari Mobaraki 
 
Kópasker
Íþróttahúsið á Kópaskeri
Heimilisfang: Bakkagata 12, 670 Kópasker
Sími: 845 9376
Umsjónarmaður: Amin Asghari Mobaraki 
Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings
 

Raufarhöfn
Íþróttamiðstöð Raufarhafnar - sundlaug og íþróttahús
Heimilisfang: Skólabraut, 675 Raufarhöfn
Sími: 694 - 4554
Netfang: sport@raufarhofn.is

 
Opnunartími með lykilkorti er áfram frá 06:00 – 22:00 alla daga vikunnar.
Sundlaug, klefar og sauna verða lokað af öryggisástæðum, utan auglýsts opnunartíma sundlaugar.
Hægt er að nýta salinn og þau tæki sem til staðar eru í tækjasal.
Athugið að notendur eru á eigin ábyrgð í húsinu og er nauðsynlegt að allir gangi vel um og gangi frá búnaði eftir sig.
 
Lykilkort er hægt að kaupa í ráðhúsinu á Raufarhöfn á skrifstofutíma alla virka daga.