Íþróttamannvirki
Húsavík
Íþróttahöllin á Húsavík
Sundlaug Húsavíkur
Opnunartímar sumar 2021: Frá og með mánud. 07/06
Opening hours summer 2021: Starts Monday 07/06
Laugardaga/Saturdays 10:00 – 17:00
Sunnud./Sundays 10:00 – 17:00
Mánudaga/Mondays - fimmtudaga/Thursdays 06:45 – 21:00
Föstudaga/Fridays 06:45 – 19:00
Hætt er að hleypa í sundlaugina 30 mínútum fyrir lokun.
You can enter the Pool until 30 minutes before closing time.
Gestir skulu yfirgefa húsið 15 mínútum eftir að rekið er upp úr.
Guests should be out of the house 15 minutes
after closing time.
Gervigrasvöllur á Húsavík
Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings
Sími: 464-2052 / 895 3352
Lundur í Öxarfirði
Laugardaga frá klukkan 11:00 - 21:00
Kópasker
Íþróttahúsið á Kópaskeri
Umsjónarmaður: Bjarni Þór Geirsson
Raufarhöfn
Íþróttamiðstöð Raufarhafnar - sundlaug og íþróttahús
Sími: 694 - 4554
Netfang: sport@raufarhofn.is
Mánudaga - föstudaga 16.30 - 19.30
laugardaga & sunnudaga 14.00 - 17.00
Hægt er að nýta salinn og þau tæki sem til staðar eru í tækjasal.
Athugið að notendur eru á eigin ábyrgð í húsinu og er nauðsynlegt að allir gangi vel um og gangi frá búnaði eftir sig.
Reykjahverfi
Sundlaugin í Heiðarbæ (ATH - Heiðarbær er ekki í eigu Norðurþings)
Vefsíða: heidarbaer.is
Aldurstakmark sundlauga landins er bundið í reglugerð
Vakin er athygli á að í 14. grein reglugerðar sem gildir um sund- og baðstaði segir:
"Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Ekki skal leyfa viðkomandi að hafa fleiri en tvö börn með sér, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamann barna."
Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum (nr. 814/2010)