Íþróttamannvirki
Húsavík
Íþróttahöllin á Húsavík
Sundlaug Húsavíkur
Vetraropnunartími í sundlaug Húsavíkur hefst þann 30.september 2020
Mán - fim: 06:45 - 08:15 --- 14:30 - 21:00
Fös: 06:45 - 19:00
Helgar: 11:00 - 16:00
Hætt er að hleypa ofaní 30 mín. fyrir auglýstan lokunartíma.
Gervigrasvöllur á Húsavík
Umsjón: Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings
Sími: 464-2052 / 895 3352
Lundur í Öxarfirði
Laugardaga og Sunnudaga frá klukkan 11:00 -19:00
Kópasker
Íþróttahúsið á Kópaskeri
Umsjónarmaður: Bjarni Þór Geirsson
Raufarhöfn
Íþróttamiðstöð Raufarhafnar - sundlaug og íþróttahús
Sími: 694 - 4554
Netfang: sport@raufarhofn.is
Hægt er að nýta salinn og þau tæki sem til staðar eru í tækjasal.
Athugið að notendur eru á eigin ábyrgð í húsinu og er nauðsynlegt að allir gangi vel um og gangi frá búnaði eftir sig.
Reykjahverfi
Sundlaugin í Heiðarbæ
Vefsíða: heidarbaer.is
Aldurstakmark sundlauga landins er bundið í reglugerð
Vakin er athygli á að í 14. grein reglugerðar sem gildir um sund- og baðstaði segir:
"Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Ekki skal leyfa viðkomandi að hafa fleiri en tvö börn með sér, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamann barna."
Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum (nr. 814/2010)