Fara í efni

Byggingarmál

Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur eftirlit með byggingu allra húsa og mannvirkja í Norðurþingi og nágrannasveitarfélögum, gefur út byggingarleyfi, annast fasteignaskráningu og lóðaskrá og reiknar út stærðir fasteigna. Hann annast útreikning gatnagerðargjalda og annarra byggingarleyfisgjalda. Hann innir af hendi umfangsmikla upplýsingamiðlun til almennings.

Eyðublöð