Nefndir og ráð

Hér má nálgast upplýsingar um nefndir og ráð innan stjórnsýslu Norðurþings.

Að auki sitja fulltrúar frá Norðurþingi í eftirfarandi nefndum:

Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf

Aðalmenn
Erna Björnsdóttir
Óli Halldórsson
Jónas Einarsson

Varamenn

Guðmundur H. Halldórsson
Soffía Helgadóttir

Héraðsnefnd Þingeyinga

Aðalmenn
Óli Halldórsson
Kjartan Páll Þórarinsson

Varamenn
Olga Gísladóttir
Gunnlaugur Stefánsson

Félags- og barnaverndarnefnd Þingeyinga

Nefndin er kjörin af Héraðsnefnd Þingeyinga.  Sveitarfélögin sem eiga aðild að Héraðsnefndinni eru: Norðurþing, Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit, Tjörneshreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.

Aðalmenn
Helga Jónsdóttir - Norðurþingi (formaður)
Hildur Rós Ragnarsdóttir - Þingeyjarsveit (varaformaður) 
Hilmar Valur Gunnarsson - Norðurþingi
Róbert Ragnar Skarphéðinsson - Norðurþingi
Guðrún Hildur Bjarnadóttir - Svalbarðshreppur  

Varamenn
Helena Eydís Ingólfsdóttir - Norðurþingi 
Sveinn Aðalsteinsson - Norðurþingi
Áslaug Guðmundsdóttir - Norðurþingi
Sólveig Jónsdóttir - Skútustaðahreppi
Sólrún Arney Siggeirsdóttir - Langanesbyggð

 

Hverfisráð Norðurþings

Í hverfisráð Norðurþings verður skipað vorið 2017.

Hér má sjá samþykkt um hverfisráð

Hér má sjá auglýsingu um framboð í hverfisráð - mars 2017.