Fara í efni

Liðveisla

Umsjón: Sunna Mjöll Bjarnadóttir
 
Félagsleg liðveisla er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga (stuðningsþjónustu) nr. 40/1991 25. gr. 
 
Gerður er samningur milli liðveitenda og liðþega sem síðan ákveða hvernig þjónustan er veitt þ.e. hvenær, hvernig og hvar. 
Laun liðveitanda eru greidd af sveitarfélagi. 
 
 
Frekari liðveisla
Frekari liðveisla er veitt samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018  8. gr. 
Þetta á við fatlaða einstaklinga sem búa í sjálfstæðri búsetu. 
Sunna Mjöll Bjarnadóttir hefur umsjón með frekari liðveislu.