Viðtalstímar kjörinna fulltrúa

Kjörnir fulltrúar eru ekki með fasta viðveru í stjórnsýsluhúsum en hægt er að bóka hjá þeim viðtöl.

Viðtöl hjá þeim má bóka hjá Berglindi Jónu Þorláksdóttur, skrifstofustjóra,  í síma 464-6100 eða með tölvupósti á netfangið nordurthing@nordurthing.is eða á jona@nordurthing.is 

Viðtölin fara fram í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík nema óskað sé eftir öðrum fundarstað.