Íþróttir og tómstundir

Fjölskylduráð Norðurþings annast stefnumótun í íþrótta-, tómstundamálum. Ráðið skal stuðla að virku íþrótta- og æskulýðsstarfi og virkja félagsauðinn í sveitarfélaginu. 

Æskulýðs- og tómstundafulltrúi er Kjartan Páll Þórarinsson